Veiðitölur úr vötnum sunnan Tungnaár

Veiðitölur fyrir sumarið 2020.
Alls veiddust 2480 fiskar í vötnum sunnan Tungnaár, 1725 bleikjur og 755 urriðar. Flestir fiskar veiddust í Frostastaðavatni, 963, mest smábleikja.
Stærsti fiskurinn var 8 pd urriði úr Dómadalsvatni.
Mesta meðalþyngdin var í Ljótapolli, 1,9 pd.

VeiðivatnFiskar allsUrriðiBleikjaÞyngst (pd)Meðal-
þyngd (pd)
Blautaver11041691,80,9
Bláhylur0
Dómadalsvatn22622608,01,4
Eskihlíðarvatn170170,80,5
Frostastaðavatn963449192,00,4
Herbjarnarfellsvatn444404,01,6
Hrafnabjargavatn0
Kýlingavötn147351126,01,6
Laufdalsvatn69069
Lifrarfjallavatn0
Ljótipollur32832805,01,9
Löðmundavatn576375394,00,6
Sauðleysuvatn0