Veiðitímanum 2023 er lokið

Veiðivertíðinni í Veiðivötnum lauk sunnudaginn 17. september kl.15. Sumarið var einstaklega gott uppi á hálendinu og mikil veiði. 

Veiðitölur frá stangveiðitímanum (18. júní til 22. ágúst) hafa verið birtar. 

Von er á aflatölum frá netaveiðitímanum (25, ágúst til 17. september ) á næstu dögum og þá verður ljóst hvar sumarið 2023 stendur í samnburði við metárin 2009 og 2010.

Veiðitölur úr Veiðivötnum 2023

Myndir af veiði- og veiðimönnum sumarið 2023