Sími í Veiðivötnum er: 864-9205
Allt gistipláss í húsum er uppselt í Veiðivötnum í sumar. Enn er hægt að fá svefnpokapláss í stóra skálanum í júlí og ágúst.
Síðan er hægt að gista á tjaldstæði.
ATH: Panta þarf pláss á tjaldstæði og svefnpokapláss fyrirfram.