Stjórn Veiðifélags Landmannaafréttar hefur samþykkt meðfylgjandi verðskrá fyrir árið 2025.

Veiði er frí fyrir börn 13 ára og yngri.
Afbókunarskilmálar eru þeir að ef afbókað er seinna en einni viku fyrir komudag fæst aðeins 50% upphæðarinnar pöntunar endurgreidd.