Veiðileyfi í Veiðivötnum

Allt gistipláss í Veiðivötnum fyrir sumarið 2022 er uppselt.
Ef einhver breyting verður á og hús detta inn aftur þá verður það birt hér fyrir 1. júní.
Hvern veiðidag eru seld leyfi fyrir 100 stöngum.

Sími í Veiðivötnum er 864-9205 / Netfang: ampi@simnet.is