Sími í Veiðivötnum er 864-9205 / Netfang: ampi@simnet.is
Á tímabilinu 22. ágúst til 14. september er netaveiðitíminn í Veiðivötnum. Þá geta veiðirétthafar, eigendur lögbýla í Holta-og Landsveit fengi leyfi til netaveiða í ákveðnum vötnum.
Margir hafa nýtt leyfin til stangveiða í stað netaveiða undanfarin ár.
Veiðin er frá kl. 7.00 til kl. 23.00. Það á bæði við um net og stangir.
Tilmæli eru um að að allir séu komnir heim ekki seinna en kl. 24.00.
ATH. Ekki er hægt að fá dagsleyfi frá 22. ágúst til 14 sept.