Veiðitölur

Á stangveiðitímanum eru vikulega uppfærðar upplýsingar um fjölda veiddra fiska úr einstökum vötnum ásamt meðalþyngd. Einnig er birtur samanburður á veiði í hverri viku við fyrri ár.
Veiðitölur eru fengnar hjá veiðivörðum í Veiðivötnum.
Í lok veiðitímans eru allar upplýsingar teknar saman í töflur og gröf og birtar á vefnum.
Upplýsingar frá fyrri árum eru sömuleiðis tiltækar á Veiðivatnavefnum.

Afli í Veiðivötnum sumarið 2023