Veiðitölur úr vötnum sunnan Tungnaár

Veiðitölur úr vötnum að sunnar Tungnaár eru nú skráðar beint inn á veiðibók hjá Hafrannsóknastofnun. Verðir í Landmannahelli sjá um skráninguna.
Smelltu á nafn vatns í listanum hér fyrir neðan til að að sjá upplýsingar úr viðkomandi vatni.
ATH. Ef krækjan virkar ekki þá velur þú vatnið í flettiglugganum vinstra megin í veiðibók Hafrannsóknarstofnunar og smellir á “sækja”