Category Archives: Uncategorized

Laus hús til útleigu í Veiðivötnum sumarið 2023

Hér fyrir neðan er listi yfir laus hús í Veiðvötnum. sumarið 2023. Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar.
Opnað er fyrir símapantanir laugardaginn 1. apríl kl. 9.
ATH. Aðeins er hægt að panta í síma 864-9205

Vindheimar 1 . 2 ágúst.
Vindheimar 12 . 13. 14. ágúst.
Ampi 14 . 15. ágúst.
Ampi 16 . 17. ágúst.
Ampi 18 . 19 .ágúst.
Ampi 20. 21 . 22. ágúst.
Nýberg 20. Júlí.
Nýberg 31 . 1. ágúst.
Nýberg 7 . 8 . ágúst.
Nýberg 14 ágúst.
Bjalli 29. 30 .júlí.
Bjalli 7 . 8 . ágúst.
Bjalli 14 . 15 . ágúst.
Bjalli 16 . 17 . ágúst.
Bjalli 21 . ágúst.
Foss 1 . 2 . 3 . ágúst.
Foss 6. Ágúst.
Foss 16 . 17 . ágúst.
Setur 15 . 16 . júlí.
Setur 29 . 30 . júlí.
Setur 6 . ágúst.Holt 4 .5 . 6. ágúst.
Land 11 . 12 . júlí.
Land 30 . 31 . júlí.
Land 9 . 10 . ágúst.
Land 11 . 12 . ágúst.
Land 19 . 20 . 21 . 22 . ágúst.
Hraunkot 30 júlí.
Hraunkot 15 . 16 . ágúst.
Hraunkot 17 . 18 . ágúst.
Hraunkot 19 . 20 . 21 . 22 ágúst.
Lindarhv. 27 júlí.
Lindarhv. 7 . 8 . ágúst.
Lindarhv.  13 . 14 ágúst
Lindarhv. 20 . 21 . 22 . ágúst..

Arnarsetur 31 . 1 . ágúst.
Arnarsetur 2 . 3 . ágúst.
Arnarsetur 4 . 5 . 6 . ágúst.
Arnarsetur 7 ágúst og 16 ágúst.
Hvammur 29 . 30 . júlí.
Hvammur 31 . 1 . ágúst.
Hvammur 7 . 8 . ágúst.
Vatnaver 29 . 30 . júlí.
Vatnaver 13 . 14 . ágúst.
Vatnaver 17 . 18 . ágúst.
Dvergasteinn 16 . 17 . ágúst.
Dvergasteinn 20 . 21 . 22.ágúst.
G- Dvergasteinn 17 . 18 . júlí.
G.Dvergasteinn 22 . 23 . 24 . júlí.
G.Dvergasteinn 30 . 31 . júlí.
G.Dvergasteinn 1 . 2 . 3 . ágúst.
G.Dvergasteinn 6 . 7 . ágúst.
G.Dvergasteinn 8 . 9 . ágúst
G.Dvergasteinn 12 . 13 . ágúst.
G.Dvergasteinn 14 . 15 . ágúst.
G.Dvergasteinn 16 . 17 . ágúst.
G. Dvergasteinn 20 . 21 . 22 . ágúst.
L- herbergi 4 . 5 . júlí.
L- herbergi 18 . 19 . júlí.
L- herbergi 31 . 1 . ágúst.
L- herbergi 2 . 3 . ágúst.
L-herbergi 7 . og 16. ágúst.
L- herbergi 20 . 21 . 22 .ágúst.
ST-salur 26 . 27 . júní.
ST-salur 16 . 17 . júlí.
ST-salur 25 . 26 . 27 . júlí.
St-salur 30 . 31 . 1 ágúst.
St-salur 9 . 10 . ágúst.
St-salur 14 . 15 . ágúst.
St-salur 18 . 19 . ágúst.

Veiðitölur úr vötnum sunnan Tungnaár 2022

Líkt og undanfarin ár veiddist best í Frostastaðavatni. Þar komu 750 fiskar á land, mest bleikja. Einnig var góð veiði í Löðmundarvatni, Ljótapolli og í Dómadalsvatni.
Því miður hefur verið misbrestur á því að veiðimenn skili inn veiðiupplýsingum úr vötnum sunnan Tungnaár. Því ber að taka þessum tölum með góðum fyrirvara. Veiðin hefur líklega verið mun meiri.

Moka snjó

Árni gröfumaður fór inn í Veiðivötn og mokaði vatnsrásir í snjóinn. Mikill snjór er nú í vötnunum og húsin í hættu vegna væntanlegra leysinga. Líklegt er að með þessari framkvæmd hafi miklum verðmætum verið bjargað frá vatnstjóni.

Veiðitölur úr vötnum sunnan tungnaár sumarið 2021

Ágæt veiði var í vötnum að Fjallabaki í sumar. Alls veiddust 2844 fiskar, 1365 urriðar og 1479 bleikjur.
Eins og oft áður veiddust flestir fiskar í Frostastaðavatni, 754 bleikjur, en Ljótipollur kom þar fast á eftir með 680 urriða. Stærsti fiskur sumarsins var 6,0 pd urriði úr Dómadalsvatni en besta meðalþyngdin var úr Ljótapolli 1,6 pd.
Sjá nánar í töflunni hér fyrir neðan.