FORSÍÐA | HVAÐ ERU GARÐFUGLAR | TEGUNDIR | FÓÐRUN | FUGLAGARÐURINN | GARÐFUGLAKÖNNUN | SKRÁ NIÐURSTÖÐUR

2006v | 2007v | 2007h | 2008v

Samanburður - Fuglafjöldi, tegundafjöldi og þátttakendur

Fjöldi tegunda hefur í gegnum árin verið nokkuð svipaður á bilinu
9-14, flestar tegundir sjást haustönn 2007, en fæstar haustönn 2006.

Mynd 1. Fjöldi fuglategunda sem skráðar voru í garðfuglaskoðun haustönn 2006 til vorannar 2008.

Þátttakendum hefur fjölgað frá því að fyrst var talið, frá 51 haustönn 2006 upp í 118 á vorönn 2008.

Mynd 2. Þátttakendur í garðfuglaskoðun haustönn 2006 til vorannar 2008.

Fleiri fuglar sjást nú en áður, fyrst þegar garðfuglaskoðun fór fram
sáust 258 fuglar en í síðustu athugun sáust 3.514 fuglar.

Mynd 3. Fjöldi fugla sem skráðir voru í garðfuglaskoðun haustönn 2006 til vorannar 2008.


ÓLAFUR EINARSSON OG ÖRN ÓSKARSSON 2008