[Fréttasíða] [Stangveiði á stangveiðitíma] [Stangveiði á netatíma] [Samanburður] [Vikuveiði] [Veiði í net]
Stangveiði
í Veiðivötnum sumarið 2006 - lokatölur (17. júní - 20. ágúst).
Stangveiði sumarið 2006 gékk mjög vel. Aflinn nú var 16278 fiskar sem er litlu færri fiskar en á síðasta ári en þá veiddust 16766 fiskar sem var metár í stangveiðinni. Veiði á urriða var minni framan af sumri en undanfarin ár en glæddist þegar leið á. Skýringin er líklega kuldi í vötnunum framan af sumri. Bleikjan gaf aftur á móti vel í kuldanum og var tæplega 50% af heildarveiðinni í sumar, sem er hærra hlutfall en áður hefur sést í Veiðivötnum. Síðustu tvær vikurnar var mjög góð veiði, betri en áður hefur sést á þeim tíma.
Taflan sýnir heildarfjölda fiska sem veiddust á stöng í Veiðivötnum á stangveiðitímanum, 17. júní - 20. ágúst.
Tölurnar eru fengnar hjá veiðivörðum í
Veiðivötnum.
Veiðivatn |
Fiskar
alls |
Urriðar
|
Bleikjur
|
Þyngst
(pd) |
Meðalþyngd
(pd) |
Stóra
Fossvatn (fluguveiði til 1. ágúst)
|
338 |
338 |
0 |
7,0 |
2,91 |
Litla
Fossvatn (aðeins fluguveiði) |
53 |
53 |
0 |
5,2 |
2,17 |
Breiðavatn
|
332 |
20 |
312 |
5,0 |
1,71 |
Litla
Breiðavatn (aðeins fluguveiði) |
82 |
82 |
0 |
6,0 |
2,11 |
Ónýtavatn
Fremra
|
37 |
37 |
0 |
4,2 |
2,35 |
Stóra
Skálavatn
|
121 |
113 |
8 |
6,6 |
1,71 |
Pyttlur
|
32 |
32 |
0 |
2,5 |
1,13 |
Grænavatn
|
27 |
27 |
0 |
6,0 |
3,17 |
Ónýtavatn
|
641 |
641 |
0 |
8,4 |
1,23 |
Arnarpollur
|
250 |
250 |
0 |
6,3 |
1,84 |
Snjóölduvatn
|
660 |
609 |
51 |
6,0 |
1,77 |
Nýjavatn
|
3357 |
421 |
2936 |
7,5 |
1,22 |
Kvíslarvatn
|
768 |
132 |
636 |
5,4 |
0,90 |
Kvíslarvatnsgígur
|
76 |
76 |
0 |
5,0 |
1,38 |
Eskivatn
|
958 |
125 |
833 |
4,0 |
0,88 |
Langavatn
|
2591 |
159 |
2432 |
5,0 |
0,87 |
Skyggnisvatn
|
989 |
120 |
869 |
4,0 |
1,29 |
Hraunvötn
|
1613 |
1613 |
0 |
11,6 |
2,25 |
Litlisjór
|
2880 |
2880 |
0 |
10,4 |
2,30 |
Krókspollur
|
36 |
26 |
10 |
4,0 |
1,85 |
Litla
Skálavatn
|
250 |
250 |
0 |
8,6 |
2,19 |
Ónefndavatn
|
187 |
187 |
0 |
9,0 |
2,71 |
Tjaldvatn
|
|
|
|
|
|
Alls
fiskar 16278 ( urriðar 8191 og bleikjur 8087)
|
Þyngsti
fiskur er 11,6 pund
Meðalþyngd fiska úr öllum vötnum 1,55 pd
Höfundur og umsjónarmaður:
Örn Óskarsson / Vefslóð:
www.veidivotn.is |