Til baka Sendlingur Sendlingur er algengur varpfugl á öllu Veiðivatnasvæðinu. Varpstaðirnir eru uppi á vikuröldunum.