Stangveiði á stangveiðitímanum 18. júní til 19. ágúst.
Veiðitölur (lokatölur frá stangveiðitímanum) eftir 9 vikur (18. júní – 19. ágúst).
Tölur eru fengnar frá veiðivörðum í Veiðivötnum.
Nýjar tölur birtast vikulega í sumar.
Stangveiðitíminn


Netaveiðitíminn 21. ágúst -14. september.
Netavika 1 eru fiskar veiddir á stöng og netavika 2 eru fiskar veiddir í net. ATH. Aðeins er leyft að veiða í net í einu urriðavatni – Litlasjó (innri hluti).


Samanburður á milli ára – heildarveiði 1965-2025
