Veiðivötn – 2026

Undirbúningur fyrir veiðisumarið 2026 er nú hafinn.
Stangveiðitímabilið byrjar þann 18. Júní kl. 15:00 og lýkur þann 18. ágúst kl. 15:00.
Eins og undanfarin ár mun Bryndís hafa samband við fasta viðskiptavini í janúar og febrúar.
Þann 15. mars kemur listi á Veiðivatnavefinn yfir laus hús og stangir sem verða til sölu byrjun aprílmánaðar.
Nýliðar sem vilja tryggja sér gistipláss eða veiðileyfi sumarið 2026 verða að bíða þolinmóðir þar til í apríl þegar sala á lausum húsum/leyfum hefst.
Sími í Veiðivötnum er 864-9205 og aðeins verður hægt að panta með símtali við Bryndísi.

Gjaldskrá 2026

Gjaldskrá á veiðileyfum og gistingu (hús, svefnpokapláss í skála, tjaldstæði og húsbílar/tjaldvagnar) í Veiðivötnum og í vötnum sunnan Tungnaár fyrir sumarið 2026.

Screenshot