Gistimöguleikar á veiðisvæðum á Landmannaafrétti

Veiðifélagið hefur á undanförnum árum byggt upp gistiaðstöðu í skálum í Veiðivötnum og við Landmannahelli. Á báðum stöðum eru einnig tjaldstæði og aðstaða fyrir húsbíla og húsvagna.

Hreinlætisaðstaða er á báðum stöðum í snyrtihúsi með rennandi vatni.

Til baka á aðalsíðu Veiðifélags Landmannafréttar


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefsíða: www.veidivotn.is