Til baka

Yfirlit yfir þróun í stangveiðinni sumarið 1999
Súlurnar sýna heildarfjölda fiska sem komu á stöng í öllum vötnum frá 20. júní til 20. sept. Hver súla sýnir fjölda fiska á viku nema
sú neðsta, þar er síðustu viku stangveiðitímans slegið saman við fjölda fiska sem fengust á stöng á netaveiðitímanum.
Yfirlitið er unnið af Erni Óskarssyni upp úr gögnum frá veiðivörðum í Veiðivötnum.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefsló•: www.veidivotn.is