[Aðalsíða] [Stangveiði á stangveiðitíma] [Stangveiði á netatíma] [Vikuveiði] [Samanburður á milli ára] [Veiði í net]

Stangveiði í Veiðivötnum sumarið 2007 - lokatölur á stangveiðitíma (22. júní - 22. ágúst).

Alls veiddust 21288 fiskar í Veiðivötnum á stangveiðitímanum í sumar, sem verður að teljast frábær veiði og er nýtt met. Aldrei hafa veiðst fleiri fiskar á stangveiðitímanum en nú í sumar.

Í töflunni eru upplýsingar um fjölda og þyngd fiska sem veiddust á stöng í Veiðivötnum í 1. - 9. viku (22. júní - 22. ágúst).
Tölurnar eru fengnar hjá veiðivörðum í Veiðivötnu
m.

Veiðivatn Fiskar alls

Urriðar

Bleikjur
Þyngst (pd) Meðalþyngd (pd)
Arnarpollur
286 286 0 7,0 1,78
Breiðavatn
452 35 417 7,0 2,02
Eskivatn
893 120 773 5,0 0,69
Grænavatn
44 44 0 7,0 2,97
Hraunvötn
1740 1740 0 11,4 2,52
Kvíslarvatnsgígur
151 151 0 5,2 1,56
Krókspollur
6 3 3 3,0 1,75
Kvíslarvatn
1289 246 1043 5,0 0,88
Langavatn
2336 134 2202 3,5 0,72
Litla Breiðavatn (aðeins fluguveiði)
104 104 0 9,2 2,96
Litla Fossvatn (aðeins fluguveiði)
49 49 0 6,0 3,17
Litlisjór
4861 4861 0 9,4 1,97
Litla Skálavatn
421 421 0 7,4 1,52
Nýjavatn
2729 586 2143 6,0 0,89
Ónýtavatn Fremra
24 24 0 4,0 1,79
Ónýtavatn
1344 1344 0 5,5 1,30
Ónefndavatn
132 132 0 11,4 2,48
Pyttlur
351 344 0 4,6 0,96
Stóra Fossvatn (aðeins fluguveiði)
136 136 0 10,0 3,36
Skyggnisvatn
1975 275 1700 9,8 1,15
Snjóölduvatn
1588 1518 70 8,0 1,53
Stóra Skálavatn
352 348 4 7,6 1,82
Tjaldvatn
25 0 25 1,8 1,38

Alls fiskar 21288 (urriðar 12908 og bleikjur 8380

Þyngsti fiskur er 11,4 pund
Meðalþyngd fiska úr öllum vötnum 1,46 pd

Það er forvitnilegt að skoða þróun veiðinnar undanfarin ár. Grafið hér fyrir neðan sýnir þróun stangveiðinnar á stangveiðitímanum frá árinu 1998 til 2007. Undanfarin ár hefur heildarveiðin aukist jafnt og þétt. Aflaaukningin hefur verið vegna aukinnar bleikjuveiði. Veiði á urriða hefur farið hægt minnkandi frá árinu 2000 en nú í sumar hefur urriðaveiðin tekið kipp upp á við og á það stóran þátt í aflametinu í Veiðivötnum.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is