[Fréttasíða] [Stöng-tafla] [Stöng alls-tafla] [Þróun veiðinnar (nokkur vötn) -gröf] [Þróun veiðinnar (vikur)-gröf] [Samanburður] [Meðalþyngd] [Net lokatölur-tafla] [Net graf]

Stangveiði í Veiðivötnum sumarið 2004 - Lokatölur (stangveiðitími og netaveiðitími)

Í þessari töflu má sjá heildarfjölda fiska sem veiddust á stöng í Veiðivötnum. Á stangveiðitímanum (18. júní - 23 ágúst) veiddust 12906 fiskar en 394 fiskar fengust á stöng á netaveiðitímanum (25. ágúst - 20. sept.).

Tölurnar eru fengnar hjá veiðivörðum í Veiðivötnum.

Veiðivatn Fiskar alls

Urriðar

Bleikjur
Þyngst (pd) Meðalþyngd (pd)
Stóra Fossvatn (aðeins fluguveiði)
1032 1032 0 6,0 1,97
Litla Fossvatn (aðeins fluguveiði)
111 111 0 7,0 2,25
Breiðavatn
48 40 8 7,2 3,12
Litla Breiðavatn
97 97 0 6,0 2,01
Ónýtavatn Fremra
180 171 0 5,5 1,44
Stóra Skálavatn
125 121 4 7,5 2,43
Pyttlur
97 97 0 4,0 1,58
Grænavatn
114 114 0 6,0 3,42
Ónýtavatn
463 463 0 5,5 1,87
Arnarpollur
396 396 0 4,2 1,83
Snjóölduvatn
1274 1263 11 7,0 1,71
Nýjavatn
1468 522 946 6,0 1,34
Kvíslarvatn
171 167 4 7,5 2,02
Kvíslarvatnsgígur
134 134 0 6,0 1,26
Eskivatn
486 313 173 5,0 1,24
Langavatn
514 139 375 4,0 1,27
Skyggnisvatn
974 166 808 6,4 1,17
Hraunvötn
1271 1271 0 9,7 1,87
Litlisjór
3308 3308 0 10,8 2,31
Krókspollur
26 23 3 5,0 2,08
Litla Skálavatn
612 612 0 8,0 1,95
Ónefndavatn
388 388 0 7,5 1,91
Tjaldvatn
11 1 10 3,0 2,40

Alls fiskar 13300 ( urriðar 10926 og bleikjur 2374)

Meðalþyngd fiska úr öllum vötnum 1,82 pd


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is