[Fréttasíða][Stöng-tafla][Stöng alls-tafla][Þróun veiðinnar (nokkur vötn) -gröf][Þróun veiðinnar (vikur)-gröf][Samanburður][Meðalþyngd][Net lokatölur-tafla][Net graf]

Stangveiði í Veiðivötnum sumarið 2002 - Lokatölur (stangveiðitími og netaveiðitími)

Í þessari töflu má sjá heildarfjölda fiska sem veiddust á stöng í Veiðivötnum. Á stangveiðitímanum (19. júní - 20 ágúst) veiddust 11889 fiskar en aðeins 287 fiskar fengust á stöng á netaveiðitímanum (21. ágúst - 16. sept.).

Tölurnar eru fengnar hjá veiðivörðum í Veiðivötnum.

Veiðivatn

Fiskar alls

Bleikjur alls Þyngst (pd) Meðalþyngd (pd)
Stóra Fossvatn (aðeins fluguveiði)
1020   7,0 2,2
Litla Fossvatn (aðeins fluguveiði)
151   6,0 1,9
Breiðavatn
0      
Litla Breiðavatn
48   8,0 2,3
Fremra Ónýtavatn
22   6,4 2,6
Stóra Skálavatn
383 1 4,5 1,5
Pyttlur
418   8,0 1,3
Grænavatn
552   8,0 2,7
Ónýtavatn
486   5,0 1,4
Arnarpollur
200   6,0 2,2
Snjóölduvatn
338 7 7,5 2,0
Nýjavatn
410 105 6,0 1,8
Kvíslarvatn
13   7,0 2,0
Kvíslarvatnsgígur
144   5,0 1,5
Eskivatn
123 39 3,5 1,6
Langavatn
521 393 5,0 1,5
Skyggnisvatn
1309 747 3,0 1,2
Hraunvötn
786   12,6 2,7
Litlisjór
4815   10,0 2,7
Krókspollur
3   3,5 3,2
Litla Skálavatn
199   5,0 2,3
Ónefndavatn
132   8,0 3,3
Tjaldvatn
103 103 4,0 2,1

Alls 12176 fiskar (10781 urriðar og 1395 bleikjur)


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefsló•: www.veidivotn.is