[Fréttasíða][Stöng-tafla][Stöng alls-tafla][Þróun veiðinnar (nokkur vötn) -gröf][Þróun veiðinnar (vikur)-gröf][Samanburður][Meðalþyngd][Net lokatölur-tafla][Net graf]

Lokatölur - stangveiðitímabilið í Veiðivötnum sumarið 2002 (19. júní - 20. ágúst)

Þriðjudaginn 20. ágúst kl.15 lauk stangveiðitímabilinu í Veiðivötnum. Að þessu sinni veiddust 11889 fiskar á stangveiðitímabilinu sem er með því besta sem orðið hefur síðustu árin. Þetta er þriðja besta stangveiði-sumarið frá upphafi. Sumarið 2000 veiddust 11932 fiskar á stangveiðitímanum. Sumarið 1977 er áfram besta veiðisumarið, en þá veiddust um 18885 fiskar, mest smáfiskur (83%) í Stóra-Fossvatni.
Meðalþyngd stangveiddra fiska í sumar er 2,0 pund, og hefur sennilega aldrei verið betri.

Tölurnar eru fengnar hjá veiðivörðum í Veiðivötnum.

Veiðivatn

Fiskar alls

Bleikjur alls Þyngst (pd) Meðalþyngd (pd)
Stóra Fossvatn (aðeins fluguveiði)
941   7,0 2,1
Litla Fossvatn (aðeins fluguveiði)
135   6,0 2,0
Breiðavatn
0      
Litla Breiðavatn
48   8,0 2,3
Fremra Ónýtavatn
22   6,4 2,6
Stóra Skálavatn
382 1 4,5 1,5
Pyttlur
410   8,0 1,3
Grænavatn
530   8,0 2,8
Ónýtavatn
472   5,0 1,4
Arnarpollur
200   6,0 2,2
Snjóölduvatn
337 7 7,5 2,0
Nýjavatn
409 105 6,0 1,8
Kvíslarvatn
10   4,0 1,6
Kvíslarvatnsgígur
140   5,0 1,5
Eskivatn
121 39 3,5 1,6
Langavatn
521 393 5,0 1,5
Skyggnisvatn
1308 747 3,0 1,2
Hraunvötn
751   11,6 2,7
Litlisjór
4721   10,0 2,7
Krókspollur
2   3,0 3,0
Litla Skálavatn
199   5,0 2,3
Ónefndavatn
127   8,0 3,3
Tjaldvatn
103 103 4,0 2,1

Alls 11889 fiskar (10494 urriðar og 1395 bleikjur)


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefsló•: www.veidivotn.is