[Fréttasíða Veiðifélagsins] [Vötn sunnan Tungnaár] [Veiðivötn]

Aflatölur úr vötnum sunnan Tungnaár

Eftirfarandi tölur eru aflatölur fyrir tímabilið 10 . júní - 18. september 2016. Byggir á 80 skýrslum (stangveiði) og gefur vísbendingar um afla og ástand fiska.

Veiðivatn

Fiskar alls

Urriði Bleikja Þyngst (pd) Meðalþyngd (pd)
Blautaver
16 9 7 2,6 0,70
Bláhylur
         
Dómadalsvatn
39 39 0 3,30 1,9
Eskihlíðarvatn
21 0 21 1,00 0,3
Frostastaðavatn
1110 0 1110 3,30 0,7
Herbjarnarfellsvatn
45 45 0 2,20 1,8
Hrafnabjargavatn
7 0 7 1,30 0,5
Kýlingavötn
         
Laufdalsvatn
         
Lifrarfjallavatn
         
Ljótipollur
260 260 0 3,52 1,5
Löðmundarvatn
146 0 146 2,20 0,4
Sauðleysuvatn
26 26 0 2,8 1,7
Alls 1670 fiskar (urriði 379 og bleikja 1291)

Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is