[Fréttasíða Veiðifélagsins] [Vötn sunnan Tungnaár] [Veiðivötn]

Aflatölur úr vötnum sunnan Tungnaár

Eftirfarandi tölur eru aflatölur fyrir júní - 20. sept. 2014. Veiðimenn eru hvattir til að skila inn veiðileyfum til veiðileyfasala eða í kassa sem eru á vegamótum við Frostastaðavatn og við Sátur (vegamót að LandmannahelIi).

Veiðivatn

Fiskar alls

Urriði Bleikja Þyngst (pd) Meðalþyngd (pd)
Blautaver
64 33 31 4,0 0,60
Bláhylur
         
Dómadalsvatn
35 35   3,0 1,50
Eskihlíðarvatn
14   14 0,4 0,40
Frostastaðavatn
619 5 614 5,0 0,70
Herbjarnarfellsvatn
13 13   1,0 0,70
Hrafnabjargavatn
13 13   1,5 1,14
Kýlingavötn
         
Laufdalsvatn
         
Lifrarfjallavatn
4 4   1,0 1,00
Ljótipollur
352 352   5,0 1,45
Löðmundarvatn
100 3 97 0,8 0,30
Sauðleysuvatn
23   23 0,2 0,09
Alls 1237 fiskar (Urriði 458 og bleikja 779)

Netaveiði í Frostastaðavatni gaf 307 bleikjur.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is