[Fréttasíða Veiðifélagsins] [Vötn sunnan Tungnaár] [Veiðivötn]

Aflatölur úr vötnum sunnan Tungnaár (19. júní - 13. ágúst 2011)

Eftirfarandi tölur eru aflatölur fyrir tímabilið (19. júní til 13. ágúst). Veiðimenn eru hvattir til að skila inn veiðileyfum til veiðileyfasala eða í kassa sem er við Landmannahelli.

Veiðivatn

Fiskar alls

Urriði Bleikja Þyngst (pd) Meðalþyngd (pd)
Blautaver
0        
Bláhylur
0        
Dómadalsvatn
68 68 0 2,0 1,0
Eskihlíðarvatn
6   6 0,2 0,2
Frostastaðavatn
976 6 970

4,0

1,0
Herbjarnarfellsvatn
65 65 0 1,0 1,0
Hrafnabjargavatn
13 13 0 0,6 0,3
Kýlingavötn
0        
Laufdalsvatn
0        
Lifrarfjallavatn
1 1 0 0,6 0,6
Ljótipollur
153 153 0 4,0 1,1
Löðmundarvatn
132 7 125 2,0 0,7
Sauðleysuvatn
4 0 4 0,6 0,6
Alls 1418 fiskar (Urriði 313 og bleikja 1105)

Í netin í Frostastaðavatni hafa fengist 246 fiskar.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is