[Fréttasíða Veiðifélagsins] [Vötn sunnan Tungnaár] [Veiðivötn]

Aflatölur úr vötnum sunnan Tungnaár
17. júní - 20. september 2006 - Lokatölur

Eftirfarandi tölur eru lokatölur úr stangveiðinni í sumar (17. júní - 20. september) og byggjast á upplýsingum úr 428 veiðileyfum. Í sumar skiluðu 75% veiðimanna veiðileyfum með upplýsingum um veiði. Þetta er hærra hlutfall en undanfarin ár, en samt skila 25% veiðimanna ekki inn veiðileyfi. Betur má ef duga skal til að sem gleggstar upplýsingar fáist um veiðiálagið í vötnunum sunnan Tungnaár.

 
Veiðivatn

Fiskar alls

Þyngst (pd) Meðalþyngd (pd)
Blautaver
6 1,5 0,75
Bláhylur
0    
Dómadalsvatn
308 5,0 0,93
Eskihlíðarvatn
13 0,5 0,5
Frostastaðavatn
1115 6,0 1,10
Kílingavötn
3 1,0 0,83
Hrafnabjargarvatn
2 1,5 1,50
Herbjarnarfellsvatn
28 2,3 1,18
Laufdalsvatn
0    
Lifrarfjallavatn
108 3,0 0,90
Ljótipollur
468 5,0 1,60
Löðmundarvatn
1285 4,0 0,76
Sauðleysuvatn
0    
Alls 3323 fiskar (að meðaltali 7,8 fiskar á leyfi)

Í Frostastaðavatni veiddust 596 fiskar í net í sumar (8 netaleyfi).


Aflatölur frá síðustu árum:


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is