[Fréttasíða Veiðifélagsins] [Vötn sunnan Tungnaár] [Veiðivötn]

Aflatölur úr vötnum sunnan Tungnaár (14. júní - 31. ágúst 2003)
 
Eftirfarandi tölur eru unnar upp úr 274 veiðileyfum. Að meðaltali hafa 5,5 fiskar veiðst á hvert veiðileyfi.

Veiðivatn

Fiskar alls

Þyngst (pd) Meðalþyngd (pd)
Blautaver
74 3,0 1,0
Bláhylur
0
Dómadalsvatn
56 5,0 2,1
Eskihlíðarvatn
0
Frostastaðavatn
875 5,0 0,7
Kílingavötn
16 4,0 1,88
Herbjarnarfellsvatn
12 1,5 1,4
Laufdalsvatn
0
Lifrarfjallavatn
38 5,0 2,4
Ljótipollur
135 4,0 1,2
Löðmundarvatn
295 4,0 1,0
Sauðleysuvatn
0
Alls 1501 fiskur

Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is