[Fréttasíða Veiðifélagsins] [Vötn sunnan Tungnaár] [Veiðivötn]

Aflatölur úr vötnum sunnan Tungnaár (19. júní - 26. ágúst 2002)

Í sumar hefur Veiðifélagið gert átak í því að innheimta aflatölur úr vötnunum sunnan Tungnaár. Í sumar hefur því fengist talsvert af upplýsingum um veiðina en ljóst er að margir skila ekki inn upplýsingum af þessu svæði. Eftirfarandi tölur eru fyrir júní. júlí og fram til 26. ágúst 2002 og byggjast á upplýsingum úr 234 veiðileyfum. Meðalfjöldi fiska á veiðileyfi er 4,8 fiskar.

Veiðivatn

Fiskar alls

Þyngst (pd) Meðalþyngd (pd)
Blautaver
201 2,0 1,1
Bláhylur
6 2,0 1,6
Dómadalsvatn
40 3,0 1,1
Eskihlíðarvatn
4 0,8 0,6
Frostastaðavatn
499 9,0 1,3
Kílingavötn
7 1,0 1,0
Herbjarnarfellsvatn
2 1,0 1,0
Laufdalsvatn
16 0,3 0,2
Lifrarfjallavatn
0    
Ljótipollur
160 4,0 1,5
Löðmundarvatn
200 5,0 1,3
Sauðleysuvatn
0    
Alls 1133 fiskar

Í netin í Frostastaðavatni hafa fengist 729 fiskar og er meðalþyngdin sú sama og í stangveiðinni um 1,5 pund.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is