Til baka

Sauðleysuvatn

Vatnið er norðanundir fjallinu Sauðleysur skammt vestan við skálana við Landmannahelli.

Ekki er akfært alveg að vatninu en stutt að ganga.

Vatnið er ofsetið af smábleikju en stærri fiskar leynast alltaf inn á milli.

 


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is