Til baka

Lifrarfjallavatn

Vatnið er í kvos milli fjalla skammt norður af Dómadalshálsi.

Ekki er akfært að vatninu og um 20 mín. gangur af Dómadalshálsi.

Náttúrufegurð er mikil við vatnið og vel þess virði að skoða það.

Í vatninu er eingöngu urriði, um 2 pund að þyngd en oft treg veiði.

 


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is