Til baka

Herbjarnarfellsvatn

Vatnið liggur sunnanundir Herbjarnarfelli skammt NV við skálana við Landmannahelli.

Hægt er að aka að vatninu sunnanverðu.

Í vatninu er eingöngu urriði, 1,5-2 pund að þyngd.

Fáir leggja leið sína að vatninu og veiði getur verið allgóð.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is