Til baka

Frostastaðavatn

Vatnið stærst af vötnunum sunnan Tungnaár.

Í vatninu er mikið af um eins punda bleikju.

Stundum veiðast þar stórar bleikjur, allt að 18 pund og vænir urriðar.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is