Til baka

Dómadalsvatn

Vatnið liggur nyrst í Dómadalnum og blasir við af Dómadalshálsi. Vegslóði er að vatninu.

Vatnið er aðgrunnt þar sem komið er að því en dýpra innar.

Í Dómadalsvatni er eingöngu urriði, um 1-2 pund að þyngd.

 


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is