[Myndir af skálum og sæluhúsi]


  • Vötn sunnan Tungnaár
    Opnað verður fyrir veiði í vötn sunnan Tungnaár föstudaginn 11. júní. Veiðileyfi eru seld í Skarði í Landsveit (Dóra), Landmannahelli og Landmannalaugum. Ekki er þörf á að panta veiðileyfi fyrirfram. Veiði er leyfð til 20. september. Hægt er að panta gistingu við Landmannahelli í síma 893 8407 og info@landmannahellir.is. Nánari upplýsingar um staðinn er á: www.landmannahellir.is
  • 1. apríl 2010
    Allt uppselt í Veiðivötnum.
    Öll gistiaðstaða og veiðileyfi eru uppseld í Veiðivötum fyrir sumarið 2010.

All fishing permits and accommodation have been booked for the year 2010.

Verð fyrir hverja stöng / dag - 20. júní - 30. júní.

kr. 8.000-
Verð fyrir hverja stöng / dag - 1. júlí - 20. ágúst.
kr. 6.000-
5-6 manna hús / dag (lítil hús + Dvergastein).
kr. 6.500-
7-12 manna hús / dag (stór hús).
kr. 7.500-
Litla herbergi í skálanum kr. 5.000-
Salur í skálanum (15-20 manna) / dag.
kr. 10.000-
Svefnpokapláss á loftinu í skálanum / mann / dag.
kr. 1.500-
Verð fyrir hvert tjald á tjaldstæði / dag.
kr. 1.500-
Verð fyrir gistingu í húsbíl og í tjaldvagni / dag.
kr. 1.500-
 

Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is