Skyggnisvatn

Stórt gígvatn. Umhverfið aðeins sandur og möl. Vatnið er með tengingu við Tungnaá og getur því litast jökulvatni í vatnavöxtum. Bæði bleikja og urriði eru í vatninu. Bleikjan er vel haldin.Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson www.veidivotn.is