Skálavatn

Skálavatn er eitt af þessum gömlu góðu veiðivötnum. Þar hafa menn stundað veiðar mjög lengi. Í vatninu er fyrst og fremst urriði en nokkrar bleikjur veiðast þar árlega. Margir fallegir veiðistaðir eru í vatninu.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson www.veidivotn.is