Rauðigígur og Nýrað

Þegar grunnvatnsstaða er lág í Hraunvötnum þá eru Rauðigígur og Nýrað aðskilinn en smá lækur rennur á milli. Í hárri grunnvatnsstöðu eru vötnin sem eitt vatn og að auki flæðir þá vatn yfir hraunbreiðuna austan við Rauðagíg. Þá verður til stórt vatn. Aðeins er urriði í þessum vötnum og stofninum viðhaldið með seiðasleppingum.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson www.veidivotn.is