Ónýtavatn

Í Ónýtavatn rennur árspræna úr Grænavatni. Ónýtavatn var lengi talið fisklaust eins og Grænavatn. Nú er þar mikið af urriða og oft veiðist þar vel. Vel þess virði að reyna.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson www.veidivotn.is