Ónefndavatn

Vatnið er frekar aðgrunnt og engir aðgengilegir veiðistaðir. Aðeins er urriði í vatninu og hann er oft stór. Því er vel þess virði að prófa að veiða í Ónefndavatni.

.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson www.veidivotn.is