Nýjavatn

Eitt af fengsælustu vötnunum á sunnanverðu Veiðivatnasvæðinu. Áður var þar eingöngu urriði en bleikja gekk úr Vatnakvísl í vatnið á 8. áratug síðustu aldar. Nú er bleikjan orðin svo til einráð í vatninu þó svo alltaf veiðist urriðar með.

 


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson www.veidivotn.is