Nyrsta Hraunvatnið

Vatnið er nyrst hinna eiginlegu Veiðivatna. Mikill sandburður er í vatnið af víðáttumiklum sandsvæðum í norðri. Vatnið er kalt og sandorpið og því erfið skilyrði fyrir urriða. Nokkrir veiðistaðir finnast þó í vatninu.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson www.veidivotn.is