Litla Skálavatn

Litla Skálavatn virkar lítið vatn en það leynir á sér. Vatnið er dæmigert eldsumbrotavatn þar sem víða sjást gígar og hraunklappir umhverfis. Mikið grjót í botninum og því mikið um festur. Í Litla Skálavatni er eingöngu urriði.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson www.veidivotn.is