Litla Breiðavatn

Litla Breiðavatn er lítið en mjög fallegt vatn austan við Breiðavatn. Í vatninu er fallegur urriði. Aðeins er leyft að veiða á flugu í Litla Breiðavatni.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson www.veidivotn.is