Krókspollur

Lítið en snoturt vatn á bökkum Tungnaár. Í vatnavöxtum litast vatnið stundum af jökulvatni. Í Krókspolli er bæði bleikja og urriði.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson www.veidivotn.is