Hellavatn og Miðvatnið

Hellavatn og Miðvatnið eru lítil vötn í Hraunvatnaklasanum. Vötnin voru fisklaus eins og önnur vötn í Hraunvötnum en með seiðasleppinum hefur tekist að viðhalda þar góðum urriðastofnum.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson www.veidivotn.is