Grænavatn

Grænavatn var lengi vel álitið fisklaust. Á 7. og 8. áratug síðustu aldar fóru þó að veiðast mjög stórir fiskar í net. Með markvissum seiðasleppinum hefur tekist að koma upp dágóðum urriðastofni í Grænavatni. Nú veiðast þar stórir urriðar, en erfitt getur verið að ná þeim.

 


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson www.veidivotn.is