Breiðavatn

Breiðavatn er í jaðri Breiðavers, stærsta votlendis og á Veiðivatnasvæðinu. Vatnið er víða grunnt en nokkrir djúpir pyttir. Breiðavatn er fyrst og fremst bleikjuvatn enda í beinum tengslum við Vatnakvísl og Tungnaá. Urriði finnst líka í vatninu.

 


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson www.veidivotn.is