Arnarpollur

Fallegt veiðivatn. Nokkrir góðir veiðistaðir, en fiskurinn er oft mjög styggur og því gott ganga varlega um bakka vatnsins. Í Arnarpolli er eingöngu urriði.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson www.veidivotn.is