Til baka
Skeifupyttla
Pyttlur eru fjöldi gígvatna. Skeifupyttlan er ein af þeim stærstu. Hún er gjóskugígur með smá klepragíg og hrauntotu í botninum.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is