Til baka
Hraunvötn
Útsýni til norðurs yfir nokkur af Hraunvötnum. Næst er Skeifan en fjær Stóra Hraunvatn til vinstri og Nyrsta Hraunvatn til hægri. Á þessu svæði eru stórir gjóskugígar og minni klepragígar.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is