Til baka
Fossvatnahraun
Hraunið er við norðanvert Stóra Fossvatn. Það er í gossprungunni frá 1480. Sérlega fallegur og vel gróinn staður.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is