Veiðivötn 2022

Verðskrá fyrir sumarið 2022 er væntanleg í janúar 2022. 
Eins og undanfarin ár mun Bryndís í framhaldi af birtingu verðskrár hafa samband við fasta kúnna sem síðasta sumar fengu vilyrði fyrir veiðileyfum eða gistiplássi í Veiðivötnum.
Greiðsla þarf að berast fyrir 1. mars. 
Ef einhver telur sig eiga pöntun og hefur ekkert heyrt frá Veiðifélaginu (Bryndísi) fyrir miðjan febrúar þá þarf hann að hafa samband í síma 864-9205 eða á netfangið ampi@simnet.is
Listi yfir laus veiðileyfi eða gistipláss verður birtur á Veiðivatnavefnum  www.veidivotn.is um miðjan mars og opnað verður fyrir almenna sölu á veiðileyfum og húsplássi í byrjun apríl.